top of page

BRÁÐ BERKJUBÓLGA

Bráð berkjubólga - Berkjubólga bráð (Bronkítis)

Hvað er bráð berkjubólga?

Bráð berkjubólga er bólguástand sem kemur skyndilega í lungnaberkjunum. Sjúkdómsgreiningin er mismunandi eftir því hvort um er að ræða fullorðinn einstakling eða barn.

 • Hjá börnum

 • Hjá fullorðnum

 • : Læknirinn notar oft þessa sjúkdómsgreiningu ef barn fær öndunarerfiðleika í tengslum við slæmt kvef, sem oftast er vegna veirusýkingar. : Þegar t.d. fólk og þá oft reykingafólk sem er með langvinna berkjubólgu eða lungnateppu fær slæmt kvef og versnar skyndilega og þá kannski oftar vegna bakteríusýkingar.

 

Hver er orsökin?

Hvað gerist í berkjunum við bráða berkjabólgu?
 

 • Ertingu í loftvegunum sem veldur hósta.

 • Að bólgan ýtir undir slímmyndun og viðkomandi fær uppgang.

 • Bólgu í slímhúð lungnaberkjanna, sem og aukna slímmyndun, sem leiðir til þrengingar á loftvegum sem veldur hvæsandi/pípandi öndunarhljóðum.

 • Bráð berkjubólgan getur valdið hita, þreytu og almennri vanlíðan.

 

Hvað ber að varast við bráða berkjubólgu?

Hvað er til ráða?

Hvenær á að leita læknishjálpar?

Er lyfjameðferð nauðsynleg?

 

Hvaða lyf eru í boði?
 

 

 

Airomir®

 

Berotec®

 

Berotec®200

 

Bricanyl®

 

Bricanyl®depot.

 

Bricanyl®Turbuhaler

 

Buventol Easyhaler®

 

Salbutamol "NM"

 

Ventolin

 

Ventonline®

 

 


Töflur sem draga úr slímmyndun og víkka út berkjurnar. Hægt að nota samfara berkjuslakandi lyfjum (Beta 2 agonistum) eða sem fyrirbyggjandi við áreynslubundinn astma:

 

 

Accolate®

 

Singulair


Innúðalyf (innöndunarlyf). Stuttverkandi lyf sem minnka berkjusamdrátt (Cholin blokkarar). Notuð ein sér eða með öðrum lyfjum sem draga úr berkjusamdrætti (Beta 2 agonistum)

 

 

Atrovent®


Innúðalyf

(innöndunarlyf). Barksterar (bólgueyðandi nýrnahettuhormón) eru notaðir gegn astmaeinkennum sem kalla á daglega notkun berkjuslakandi lyfja:

 

 

Aerobec Forte Autohaler

 

Beclomet®Forte

 

Flixotide®

 

Flixotide diskus.

 

Pulmicort

 

Pulmicort Turbuhaler®


Lyf sem draga úr berkjusamdrætti

með langtímavirkni eru notuð við erfiðum
daglegum einkennum ásamt lyfjum sem draga úr slímhimnubólgu lungnaberkjanna (bólgueyðandi barksterar) og lyfjum sem minnka ertingu í loftvegunum.

Innúðalyf sem draga úr berkjusamdrætti(Beta 2 agonistar) með langtímaverkun

 

 

Foradil®

 

Oxis turbohaler

 

Serevent®

 

Serevent Diskus


Töflur og lyf til inndælingar sem draga úr berkjusamdrætti(Beta 2 agonistar)til inndælingar sem draga úr berkjusamdrætti(Beta 2 agonistar)
 

 

 

Bambec®

 

Bricanyl®

 

Ventoline®

-


Töflur, Mixtúra, lyftil inndælingar og endaþarmsstílar sem draga úr berkjusamdrætti með langtímaverkun
 

 

 

Theo-Dur

 

Unixan®

 

Töflur og lyf til inndælingar (í sprautuformi). Barksterar (bólgueyðandi nýrnahettuhormón) ef ástandið versnar mikið og krefst það þá oftast innlagnar á sjúkrahús. og lyf til inndælingar (í sprautuformi). Barksterar (bólgueyðandi nýrnahettuhormón) ef ástandið versnar mikið og krefst það þá oftast innlagnar á sjúkrahús.

Innúðalyf (innöndunarlyf), sem hindrar losun bólgumyndandi efna sem myndast í sumum frumum líkamans og geta komið í veg fyrir kast ef sjúkdómurinn er ekki á háu stigi.

 

 

Lomudal®

© Copyright 1999 - 2002 Doktor.is
All rights reserved
 

Berkjuvíkkandi lyf með skammtímavirkni eru notuð við vægum einkennum sem koma ekki daglega fram með eða án bólgueyðandi hormónalyfja. Má nota ef astminn versnar skyndilega.

Innúðalyf (innöndunarlyf). Stuttverkandi lyf sem draga úr berkjusamdrætti (Beta2agonistar)

 • Ef berkjubólgan stafar af bakteríusýkingu er hægt að fá sýklalyf við henni.

 • Ef orsakir hennar eru aðrar (t.d. vírus) er ekki hægt að meðhöndla orsökina. Meðferðin beinist þá að því að minnka eða koma í veg fyrir fylgikvilla. (Beta2 agonister) eru notuð til að minnka einkenni, einkum hjá börnum.

 • Skammvirk berkjuútvíkkandi lyf

 • Við mikla öndunarerfiðleika.

 • Ef blámi kemur á varir.

 • Ef öndunarþreyta verður.

 • Ef kastið er óvanalega slæmt.

 • Ef kastið varir lengur en í tvær vikur.

 • Drekka mikið vatn.

 • Hósta og reyna að ná upp slíminu.

 • Tóbaksreyk.

 • Kulda og raka.

 • Mengun í andrúmslofti.

 • Veirur/bakteríur valda bólgu í berkjunum sem hefur í för með sér:

 • Kvef (oftast veirusýking), sem fer í lungun.

 • Bakteríusýking í kjölfar veirusýkingar.

 • Getur í einstaka tilvikum orsakast af efnum í andrúmsloftinu, ryki o.þ.h.

bottom of page