top of page

Áttu gömul fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga

  • andrjesgudmundsson
  • Jun 21, 2021
  • 1 min read




Í tilefni af því að nú stendur til að flytja starfsemi SLS í nýtt húsnæði var ákveðið að koma öllum fréttabréfum samtakanna á öruggan stað á Tímarit.is Þetta reyndist góð ákvörðun og ekki seinna vænna, þar sem núverandi stjórn hefur ekki tekist að finna eintök af elstu fréttabréfunum. Við viljum því biðla til allra sem gætu átt eintak af fréttabréfum frá því fyrir 2004 að hafa samband við okkur þannig að leysa megi úr því verkefni farsællega.

Opmerkingen


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page