top of page
Search

Áttu gömul fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga





Í tilefni af því að nú stendur til að flytja starfsemi SLS í nýtt húsnæði var ákveðið að koma öllum fréttabréfum samtakanna á öruggan stað á Tímarit.is Þetta reyndist góð ákvörðun og ekki seinna vænna, þar sem núverandi stjórn hefur ekki tekist að finna eintök af elstu fréttabréfunum. Við viljum því biðla til allra sem gætu átt eintak af fréttabréfum frá því fyrir 2004 að hafa samband við okkur þannig að leysa megi úr því verkefni farsællega.

53 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


bottom of page