top of page
Search

Aðalfundi SLS frestað enn á ný


Eins og alkunna er hefur Covid fárið enn á ný tekið á sig nýja mynd sem ógnar öryggi okkar sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Stjórnin sér sig því tilneydda til að fresta aðalfundi um óákveðinn tíma. Við vonum svo sannarlega að þessu fari að ljúka og við getum fjölmennt á aðalfund samkvæmt samþykktum félagsins.

71 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page