top of page

Aðalfundi SLS frestað enn á ný

  • andrjesgudmundsson
  • Aug 11, 2021
  • 1 min read

Eins og alkunna er hefur Covid fárið enn á ný tekið á sig nýja mynd sem ógnar öryggi okkar sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Stjórnin sér sig því tilneydda til að fresta aðalfundi um óákveðinn tíma. Við vonum svo sannarlega að þessu fari að ljúka og við getum fjölmennt á aðalfund samkvæmt samþykktum félagsins.

Comentarios


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page