top of page
Search

Aðalfundur Lungnasamtakanna



Dagskrá venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum samtakanna.


Að loknum fundi verður boðið upp á Hamborgaraveislu í boði Grillvagnsins




Fram hafa komið eftirfarandi tillögur að lagabreytingum. rauðmerktur texti falli brott og grænt merktur texti komi í staðinn:


6. gr. Aðalfundur, önnur málsgrein breytist:


Skal hann auglýstur tryggilega í opinberum fjölmiðli með fjöldapósti, á heimasíðu samtakanna og á Facebook síðu þeirra með a.m.k. 14. daga fyrirvara.


6. gr. Aðalfundur, liður 2. í upptalningu breytist


2. Endurskoðaðir Skoðaðir reikningar fyrir liðir ár lagðir fram til samþykktar sbr. 9. gr.


7. gr. Stjórn, fyrsta málsgrein breytist:


Stjórn samtakanna skal skipuð 5 félagsmönnum og tveimur til vara. Stjórnin skal kosin á aðalfundi. Stjórnin skal kosin á aðalfundi til tveggja ára í senn, og skal formaður og vara formaður kosinn sérstaklega, að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Varamenn skulu ætið boðaðir á stjórnarfundi. Formaður er kosinn til eins árs í senn. Meðstjórnendur er kosnir tveir og tveir í einu á víxl til tveggja ára í senn, og varamenn einn og einn á víxl til tveggja ára senn. Stjórn skipar með sér verkum og skal varaformaður, gjaldkeri og ritari valdir sérstaklega og skal það fært til bókar á fyrsta fundi stjórnar eftir kjör. Varformaður er staðgengill formanns í fjarveru hans. Varamenn skulu ætið boðaðir á stjórnarfundi. Einfaldur meirihluti atkvæða ræður niðurstöðu við stjórnarkjör. Hljóti tveir eða fleiri frambjóðendur jafnmörg atkvæði, skal hlutkesti ráða.


9. gr. Ársreikningur, breytist:

Fjárhagsár samtakanna er almannaksárið. Uppgjör og endurskoðaður skoðaður, gerður af löggiltum endurskoðanda, ársreikningur, skal liggja frammi á skrifstofu samtakanna a.m.k. viku fyrir aðalfund.


98 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page