Aðaflundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn mánudaginn 16. maí kl 17:00
í Seljakirkju, Hagaseli 40
Að loknum fundi munum við fagna vori og gæða okkur á ljúffengum hamborgurum beint af grillinu hjá Grillvagninum
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins
Tillaga að breytingum á heiti samtakanna
Lagabreytingar
Önnur mál
Í lok fundarins munu starfsmenn göngudeildar A-3 á Landspítala Fossvogi taka formlega við gjöf frá Samtökum lungnasjúklinga sem afhent var fyrr í vetur.
Hlökkum til að sjá ykkur,
kv. Stjórnin
Comments