top of page

Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga

Aðaflundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn mánudaginn 16. maí kl 17:00

í Seljakirkju, Hagaseli 40


Að loknum fundi munum við fagna vori og gæða okkur á ljúffengum hamborgurum beint af grillinu hjá Grillvagninum


Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins

  2. Tillaga að breytingum á heiti samtakanna

  3. Lagabreytingar

  4. Önnur mál

Í lok fundarins munu starfsmenn göngudeildar A-3 á Landspítala Fossvogi taka formlega við gjöf frá Samtökum lungnasjúklinga sem afhent var fyrr í vetur.


Hlökkum til að sjá ykkur,


kv. Stjórnin

コメント


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page