top of page
Search

Af aðalfundi 8. maí síðastliðinn


Ásmundur með blóm og einn af borðfánunum sem áletraður var með þakkarkveðju frá Lungnasamtökunum


Aðalfundur Lungnasamtakanna var haldinn 8. maí síðastliðinn. Að venju var skýrsla stjórnar og ársreikningar kynntir fyrir fundarmönnum, kosin ný stjórn og gerðar smávægilegar breytingar á lögum félagsins. Að loknum venjubundnum dagskrárliðum var Ásmundi Þórissyni þökkuð höfðingleg gjöf hans á nýjum fána félagsins ásamt borðfánum sem nýttir verða á fundum og til að gjafa.


Jafnframt var fyrrum stjórnarmönnum þakkað fyrir mikilvægt framlag þeirra í þágu félagsins á undanförnum árum.


Á myndinni eru Eyjólfur Guðmundsson, Ólöf Sigurjónsdóttir, Þorsteinn Óskarsson og Aldís Jónsdóttir


240 views

Recent Posts

See All
bottom of page