Er dauðinn tabú?
- andrjesgudmundsson
- Mar 28, 2023
- 1 min read
Updated: Mar 31, 2023

Er dauðinn tabú er spurt, væri kannski gott að tala um það? Rósa Kristjánsdóttir djákni og sjúkrahúsprestur mun innleiða spjall um dauðann á félagsfundi 3. apríl næstkomandi.
Á Akureyri ætla félagar okkar að hittast í Lionshúsini Skipagötu 14, kl. 17:00 og munu horfa á streymi af fundinum. Það tókst vel á síðasta fundi og hvetjum við alla Akureyringa og nágranna til að mæta
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórnin
Comments