top of page

Eyjólfur Guðmundsson látinn.

  • andrjesgudmundsson
  • Jul 17, 2024
  • 1 min read


Í dag var Eyjólfur Guðmundsson borinn til grafar. Hann var virkur félagi í Lungnasamtökunum til margra ára og lengi stjórnarmaður. Eyjólfur gegndi ýmsum störfum fyrir Lungnasamtökin og nutu fleiri félög góðs af dugnaði hans og ósérhlífni. Hann var maður athafna og ávallt tilbúinn að taka til hendinni í stóru sem smáu. Við sem kynntumst Eyjólfi munum sakna jákvæðni hans og vináttu.

Minning hans mun lifa.

Comentários


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
Mynd af fólki sem helst í hendur, tákn um samvinnu
bottom of page