top of page

Eyjólfur Guðmundsson látinn.



Í dag var Eyjólfur Guðmundsson borinn til grafar. Hann var virkur félagi í Lungnasamtökunum til margra ára og lengi stjórnarmaður. Eyjólfur gegndi ýmsum störfum fyrir Lungnasamtökin og nutu fleiri félög góðs af dugnaði hans og ósérhlífni. Hann var maður athafna og ávallt tilbúinn að taka til hendinni í stóru sem smáu. Við sem kynntumst Eyjólfi munum sakna jákvæðni hans og vináttu.

Minning hans mun lifa.

69 views0 comments

Comments


bottom of page