Nú er loksins komið að því. Félagsfundur verður haldinn næstkomandi mánudaginn 18. október kl. 16:00 í Seljakirkju í Breiðholti.
Við ætlum að hittast og hafa gaman saman með kaffi og með því. Spjalla um landsins gagn og nauðsynjar og spá í hvernig við getum hagað vetrarstarfinu.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja Stjórnin
Seljakirkju er í Hagaseli 40, 109 Reykjavik og þar nóg pláss fyrir okkur öll og hægt að haga smitvörnum á skynsamlegan hátt.
Comments