Hinir stórkostlegu, óviðjafnanlegu og skemmtilegu stórsöngvarar og skemmtarar Davíð Ólafsson og Stefán H Stefánsson ylja okkur með söng og gríni.
Fundurinn verður haldinn í Seljakirkju, Hagaseli 40 og hefst með spjalli og veitingum klukkan 16:00 að vanda.
Comments