
Alma Ýr Ingólfsdóttir var kjörinn nýr formaður ÖBÍ 7. október 2023 hún stendur því í broddi fylkingar í réttindabaráttur félagsmanna og verkefnin því ærin. Alma ætlar að koma á félagsfund hjá Lungnasamtökunum mánudaginn 3. febrúar og upplýsa okkur um starf ÖBÍ og helstu málefni líðandi stundar. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka virkan þátt í umræðunni.
Comments