Félagsfundur 4. nóvember
- andrjesgudmundsson
- Oct 28, 2024
- 1 min read

Félagsfundur mánudaginn 4. nóvember í Lindakirkju. Við ætlum að taka því rólega og hafa umræður um það sem er efst á baugi. Allt leyfilegt, ekki síst ef það tengist félaginu á einhvern hátt.
Comments