top of page

Félagsfundur mánudaginn 7. nóvember



Sveindís félagsráðgjafi á Reykalundi mun upplýsa okkur um réttindi okkar og skyldur. Farið verður yfir flesta þá þætti sem varðar lungnasjúklinga sérstaklega og jafnframt leitast við að svara spurningum viðstaddra um hvaðeina er tengist félagsmálum.


Fundurinn verður haldinn í Seljakirkju, Hagaseli 40 og hefst með spjalli og veitingum klukkan 16:00 að vanda.


Kommentare


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page