top of page
Search

Félagsfundur mánudaginn 7. nóvemberSveindís félagsráðgjafi á Reykalundi mun upplýsa okkur um réttindi okkar og skyldur. Farið verður yfir flesta þá þætti sem varðar lungnasjúklinga sérstaklega og jafnframt leitast við að svara spurningum viðstaddra um hvaðeina er tengist félagsmálum.


Fundurinn verður haldinn í Seljakirkju, Hagaseli 40 og hefst með spjalli og veitingum klukkan 16:00 að vanda.


58 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page