top of page

Félagsfundur með góðum gesti

Updated: Apr 27, 2022



Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 2. maí 2022 kl. 16:00 - 18:00.


Eyþór Ingi skemmtikraftur og stórsöngvari mætir á staðinn og skemmtir okkur eins og honum er einum lagið.


Fundurinn verður haldinn í Seljakirkju, Hagaseli 40 og hefst með spjalli og veitingum að vanda.


Hlökkum til að sjá ykkur,

kv. Stjórnin

191 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page