top of page

Félagsstarf á Covid tímum




Enn er dagskrá okkar undir stjórn Covid19 þannig að einhver bið verður á að almennt félagsstarf get hafist að nýju.

Við vonum að með hækkandi sól verði ástandið betra og við getum hist og haft gaman af hvert öðru.

Við erum við símann og hægt er að senda okkur póst ef eitthvað er.

30 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


コメント機能がオフになっています。

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page