top of page

Félagsvist 7. október

  • andrjesgudmundsson
  • Sep 25, 2024
  • 1 min read

Samkvæmt könnun sem við gerðum á fyrsta fundi vetrarins þótti félagsvist hin besta skemmtun.


Við vitum líka að það er frábær aðferð til að gefa fólki tækifæri til að kynnast og spjalla saman.


Hlökkum til að sjá sem flesta og ekki síst nýja félaga.


Maður er manns gaman!

コメント


OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page