Aðalfund Samtaka lungnasjúklinga skal samkvæmt lögum félagsins hald fyrir lok maí ár hvert. Vegna samkomutakmarkana hefur stjórn ákveðið að fresta fundinum til haustsins. Við vonumst til að Covid fárið verði þá um garð gengið og félagar geti fjölmennt á fundinn.

Comments