top of page
Search

Fundir á Akureyri


Þar sem HL-stöðin á Akureyri er með tíma fyrir lungnasjúklinga á mánudögum og miðvikudögum í vetur, verða fundir á Akureyri fyrsta þriðjudag í mánuði.

Fundirnir verða í Lions salnum Skipagötu 14, 4. hæð eins og venjulega og hefjast kl. 17:00 Dagskrá verðu breytileg en í þeim tilvikum sem fundir í Reykjavík verða teknir upp verða þeir spilaðir á fundinum.

23 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page