Jóla - félagsfundurNov 25, 20241 min readNú ætlum við að taka smá snúning á jólunum og fáum Gleðisveitina í heimsókn. Þau mun syngja og skemmta okkur og ekki sakar að taka undir ef textinn er kunnuglegurTakið góða skapið með og þenjum lungun saman af öllum mætti
Nú ætlum við að taka smá snúning á jólunum og fáum Gleðisveitina í heimsókn. Þau mun syngja og skemmta okkur og ekki sakar að taka undir ef textinn er kunnuglegurTakið góða skapið með og þenjum lungun saman af öllum mætti
Komentáře