Litlar líkur á rannsóknarverkefni með Pfizer
- Guðný Óladóttir
- Feb 10, 2021
- 1 min read

Ljóst er að við höfum fallið á eigin ágæti með samtakamætti okkar í sóttvörnum. Ekki getur orðið af rannsókninni meðan við stöndum okkur svona vel og ekki er vilji til að breyta því. Við verðum því að bíða róleg uns kemur að okkur að fá sprautuna eftirsóttu.
Comments