Áróra Rós Ingadóttir mun halda erindi næringu með sérstakri áherslu á næringu og mataræði einstaklinga með lungnasjúkdóma.
Að því loknu mun hún svara spurningum.
Vonumst til að fundarmenn fjölmenni og taki þátt í umræðu og spyrji næringarfræðinginn spurninga meðan þeir njóta veitinga á fundinum
Comments