top of page
Search

Nýjar rannsóknir á lungnaþembu


Ný alþjóðleg rannsókn gefur til kynna mögulega leið til að meðhöndla lungnaþembu og langvinna berkjubólgu.

Rannsóknin sýnir fram á að mikið magn af ensími sem kallast Receptor-interacting protein kinase 1 (RIPK1) í lungum fólks sem þjáist af langvinnri lungnateppu.


Vísbendingar eru um að með því að hamla gegn myndun ensímsins aukist vörn gegn langvinnri lungnateppu sem gæti táknað nýja nálgun við meðferð hjá mönnum.


Teymið komst að því að hemlun á virkni RIPK1 músum, bæði með því að slá út genið sem framleiðir það eða með efnasambandi (GSK'547) sem hindrar ensímið, hafði veruleg verndandi áhrif gegn sjúkdómnum. Gögnin benda til þess að hömlun RIPK1 minnki bæði bólgu og dauða heilbrigðra lungna- og öndunarvegsfrumna sem þýðir minni vefjaskemmdir í heildina.


Þrátt fyrir að rannsóknin gefi von um ný meðferðarúrræði er ekki ljóst hvort eða hvenær hægt verður að beita þessari meðferð á menn þannig að við öndum bara rólega á meðan.


Heimildir :


148 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page