Áhugaverð erindi fyrir lungnasjúklinga á vísindadögum Reykjalundar
Vísindadagur Reykjalundar er haldinn árlega, þriðja föstudag í nóvember. Sjá hér.
Að þessu sinni verða tvö stutt erindi sem tengjast lungnasjúklingum beint. Annað erindið ber yfirskriftina "Reynsla náinna aðstandenda af því að styðja sjúkling með langvinna lungnateppu (LLT) til sjálfshjálpar“ en hitt „Líkamleg þjálfun í endurhæfingu fyrir einstaklinga með langvinna lungnateppu: Notagildi sex mínútna gönguprófs sem árangursmatstæki“
Ráðstefnan er opin öllum sem hafa áhuga og hægt er að skrá sig á Zoom sjá Dagskrá vísindadagsins
ความคิดเห็น