FRÆÐSLA

Lungnaþjálfun

Vel heppnuð lungnaendurhæfing markar upphaf betri lifnaðarhátta ævilangt. Fólk með langvinna lungnateppusjúkdóma (s.s. lungnaþembu og astma) getur ekki búist við að losna við sjúkdómana, því þeir eru komnir til að vera.

Hætta að reykja

Reykingar eru gríðarlegt  heilbrigðisvandamál, 8. hverja sekúndu deyr einhver í heiminum af völdum reykinga.

Að meðaltali deyr einn Íslendingur á dag af völdum reykinga.

Bara að ég hefði aldrei byrjað - fræðslumynd

Í þessari nýju heimildarmynd kynnumst við tveimur karlmönnum og tveimur konum á besta aldri, sem öll ánetjuðust reykingum á unglingsárunum og glímt hafa við alvarlega sjúkdóma sem þær ollu og breyttu lífi þeirra á varanlegan hátt.

Upplýsingar fyrir aðstandendur lungnasjúklinga

Það er ekki auðvelt að átta sig á hvernig það er að lifa með erfiðan lungnasjúkdóm þar sem það sést ekki alltaf utan frá.

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT)

Handbók fyrir fólk með Langvinna LungnaTeppu sem vill viðhalda lífsgæðum sínum þrátt fyrir sjúkdóminn

Mat á einkennum langvinnrar lungnateppu á virkni, daglegt líf og líðan

Í alþjóðlegum klínískum leiðbeiningum um greiningu, meðferð og forvarnir um langvinnum lungnateppu sjúkdómum er kveðið á um samræmdar aðferðir við mat á einkennum sjúkdómsins.

Reyklaus.is

Viltu anda léttar og lifa lífinu frjáls og laus við reykinn?Þessi vefsíða bíður þér upp á ókeypis aðstoð við að hætta að reykja.

8006030 - Reykingasíminn

Símaþjónusta fyrir fólk sem vill hætta tóbaksnotkun. Líka fyrir þá sem vilja hætta að nota reyklaust tóbak eða minnka eða hætta notkun nikótínlyfja.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon