top of page

Vísur

Vísur

Okkur bárust þessar flottu vísur og urðum bara að deila þeim.

Hafið það gott um áramótin og sjáumst hress á nýju ári.

Eftir 1 fund minn hjá Lungnasamtökunum 4 nóv 2019

1.

 

Mikið ég átti góða stund

Á fyrsta fundi mínum

Vissi að þetta létti lund

Því gleði oft við tínum

 

2.

Kvöldstund samtakanna 4 des 2019

Hér ég komin er og co

Því flest við förum saman

Hér við spilum jólabingó

Og höfum að því gaman

3.

Eftir jólabingó 2019

Í samtökum þessum mjög gott er

Þar vinir koma saman

Ég seiji bara eins og er

Þar er gleði,glens og gaman

4.

Að vísum gaman þykir mér

Þá oft ég nyður pári

Góðir vinir aftur hér

Saman á nýju ári

M.B.E

bottom of page