top of page

Vísindasjóður
Lungnasamtakanna

Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar vísindarannsóknir á lungnasjúkdómum með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum lungnasjúkdóma, forvörnum, meðferð og lífsgæðum lungnasjúkra.

Lykilatriði

SkipulagsskráVísindasjóðs lungnasjúklinga

SKIPULAGSSKRÁ


fyrir Vísindasjóð Laungnasamtakanna.
1. gr.
Heiti.
Sjóðurinn heitir Vísindasjóður Lungnasamtakanna.

Meira

Umsóknafrestur
 

Umsóknarfrestur er til 1. september og umsóknum verður svarað fyrir

15. desember 

Hverjir geta sótt um

Nemendur heilbrigðissviði í háskólum landsins eru sérstaklega hvattir til að sækja um t.d. læknisfræði, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, næringarfræði, sálfræði og félagsráðgjöf.

Val á verkefnum

Ákvörðun um styrkveitingar úr sjóðnum er á hendi stjórna samkvæm samkvæmt matsreglum og er ekki hægt að áfría ákvörðun um styrkveitingar.

Umsókn

Til að sækja um er smellt á hnappinn hér fyrir neðan.

Lungnasamtökin

Markmið Lungnasamtakanna er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum lungnasjúklinga meðal annars með því  að stuðla að rannsóknum á lungnasjúkdómum og afleiðingum þeirra.

bottom of page