Hvað er langvinn lungnateppa (Emphysema)
Lungnaþemba er langvarandi sjúkdómsástand (oftast af völdum reykinga og/eða loftmengunar) þar sem lungnavefur er skemmdur sem hindrar útflæði lofts úr lungunum. Í myndbandinu hér að neðan er útskýrt á myndrænan hátt hvað lungnaþemba er og afleiðingar svo sem mæði, viðvarandi hósti og hvæsandi öndun sem eru einkenni þessa ástands og hvers vegna þau koma fram hjá sjúklingum með Langvinna lungnaþemba.
Íslenskur texti
Þeir sem horfa á myndbandið í tölvu geta smellt á CC neðst á stýrisstikunni á myndbandinu. Þá birtist texti með myndbandinu á ensku. Þeir sem vilja geta þar að auki smellt á tannhjólið þar við hliðina og valið að textinn sé á íslensk auk annarra tungumála. Þetta er sjálfvirk þýðing sem gerð er með Google translate, ekki fullkomið en kemur nokkuð vel út.