top of page

Á þessari síðu er leitast við að gefa góð ráð og svara algengum spurningum sem tengjast lungnasjúkum.
Greinin með lungnasjúkdóm
Að greinast með langvinnan lungnasjúkdóm hefur áhrif á alla fjölskylduna. Flesta lungnasjúkdóma er ekki hægt að lækna og versnun sjúkdómsins veldur því oft að sífellt verður erfiðara að anda. Þessi greining getur haft í för með sér miklar og óvæntar breytingar og áskoranir í daglegu lífi.
bottom of page