ÍÞRÓTTAHÚS OPIN FYRIR INNIGÖNGUR

Innigöngur í íþróttahúsum veturinn 2019-2020

 

 

Höfuðborgarsvæðið:

 

Egilshöll

Opið alla virka daga frá 8-15.

Hringja á undan í síma 664 9605.

 

Fífan í Kópavogi

Alla virka daga frá 10-11.30. Garðbæingar eru velkomnir.

 

Kórinn

Alla virka daga frá 8 - 12. Lyfta er í húsinu. Hafið samband við Kórinn í gegnum síma 441 8700 ef aðstoðar er þörf.

 

Kaplakriki í Hafnarfirði

Alla virka daga frá 9-12. Garðbæingar eru velkomnir.

 

Suðurnes:

 

Reykjaneshöllin

Borgarbraut

Opið alla virka daga frá 8-22.

 

Grindavík

Íþróttamiðstöðin Grindavík: Alla virka daga frá 6-12.

 

Vogar

Hafa samband við Héðinn í síma 440 6220.

 

Landsbyggðin, utan Suðurnesja og

höfuðborgarsvæðisins, í stafrófsröð:

 

Akranes

Akraneshöllin.

Opið alla virka daga frá 6-22:30.

 

Akureyri

Boginn v/Skarðshlíð.

Opið alla virka daga frá 8-12.

 

Bolungarvík

Miðvikudaga frá 12-13.

 

Borgarnes

Mánudaga og miðvikudaga frá 12-13.

 

Egilsstaðir

Ekkert í boði.

 

Fáskrúðsfjörður

Íþróttahús. Hafa samband við umsjónarmann.

 

Grundarfjörður

Þriðjudaga kl. 10 og föstudaga 9.30.

 

Hella

Föstudagar kl. 11.10 -12.10.

 

Hólmavík

Finna tíma í samráði við Hrafnhildi í síma 451 3560. Alveg sjálfsagt að finna tíma ef eftir því er óskað.

 

Hvolsvöllur

Íþróttamiðstöð 8.50-9.30. Frítt í líkamsrækt alla virka daga milli 10-14.

 

Höfn í Hornafirði

Báran knatthús. Opið alla daga frá 8-22.

 

Ísafjörður

Íþróttahúsið Torfnesi. Opið mán, þriðjudaga, mið og fös frá 12-14.

 

Neskaupstaður

Hægt að komast að samkomulagi um tíma í samráði við umsjónarmann.

 

Ólafsfjörður

Opið alla virka daga frá 7-8.

 

Reyðarfjörður

Fjarðarbyggðarhöllin. Opið virka daga og 10-13 á laugardögum.

 

Sauðárkrókur

Opið alla virka daga.

 

Seyðisfjörður

Þriðjudaga kl. 14 og föstudaga kl. 13. Líkamsrækt er í boði í salnum.

 

Siglufjörður

Opið alla virka daga á morgnana frá kl 7-8 og svo á öðrum tíma í samráði við starfsfólk.

 

Stykkishólmur

Mánudaga og fimmtudaga kl. 13-15.

 

Tálknafjörður

Frítt í líkamsrækt og sund.

 

Vestmannaeyjar

Eimskipshöllin. Opið virka daga frá 8-14.

 

VÍk

Þriðjudaga og fimmtudaga 10.30-12.00.

 

Þorlákshöfn

Ekki neinir fastir tímar en sjálfsagt að finna tíma í samráði við Ragnar í síma 863 96900.

 

Þórshöfn

Mánudaga og föstudaga 11.10-12.20. Hafa samband við Eyjólf.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin alla mánudaga frá kl. 12-15

 

 

Verið hjartanlega velkomin.

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon