top of page

Aðalfundur

Aðalfundur

Kæru félagar, óskum ykkur gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

 Stjórnin hefur samþykkt að vegna aðstæðna í þjóðfélaginu að aðalfundur Samtaka lungsjúklinga , sem fyrirhugaður var 11. maí 2020, verður frestaður um óákveðinn tíma og verður auglýstur síðar.

Vonum að öllum heilsist vel

kveðja,

Stjórnin.

bottom of page