Aðalfundur 2020.

Aðalfundur 2020.

Sælir kæru félagar,


Þá er stefnt á aðalfund Samtakana þann 14. september 2020 kl. 17:00 að þessu sinni verður hann haldinn í þingsal 2 á Hótel Natura ( Hótel Loftleiðum) Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Þessi staður er valinn til að virða 2 metra regluna, andlitsgrímur, hanskar og spritt verða í boði.


Vinsamlegast mætið EKKI  ef þið:

a.  Eruð í sóttkví eða hafið verið erlendis sl. 14 daga.

b. Eruð í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku).

c.  Hafið verið í einangrun með staðfest Covid-19 smit og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.

d.  Eruð með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverk, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang ofl.).

 

Kveðja Stjórnin

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon