top of page
Aðalfundur 2020.
Aðalfundur 2020.
Sælir kæru félagar,
Þá er stefnt á aðalfund Samtakana þann 14. september 2020 kl. 17:00 að þessu sinni verður hann haldinn í þingsal 2 á Hótel Natura ( Hótel Loftleiðum) Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.
Þessi staður er valinn til að virða 2 metra regluna, andlitsgrímur, hanskar og spritt verða í boði.
Vinsamlegast mætið EKKI ef þið:
a. Eruð í sóttkví eða hafið verið erlendis sl. 14 daga.
b. Eruð í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku).
c. Hafið verið í einangrun með staðfest Covid-19 smit og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
d. Eruð með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverk, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang ofl.).
Kveðja Stjórnin
bottom of page