top of page

Aukning á ferðasúrefnissíum.

Aukning á ferðasúrefnissíum.

Vorum á blaðamannafundi hjá heilbrigðisráðherra í dag, og erum með þær gleðifréttir að auka á ferðasúrefnissíum fyrir allt að 250 manns á næsta ári.

Við hófum baráttuna á málþingi í maí 2017 þá með 70 síur í dag eru þær 120, þannig að þetta eru góðar fréttir fyrir okkur.

bottom of page