Aukning á ferðasúrefnissíum.

Aukning á ferðasúrefnissíum.

Vorum á blaðamannafundi hjá heilbrigðisráðherra í dag, og erum með þær gleðifréttir að auka á ferðasúrefnissíum fyrir allt að 250 manns á næsta ári.

Við hófum baráttuna á málþingi í maí 2017 þá með 70 síur í dag eru þær 120, þannig að þetta eru góðar fréttir fyrir okkur.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon