top of page

Blaðið loksins komið í hús

Blaðið loksins komið í hús

Þá er blaðið okkar fallega komið í hús til mín allavega og vonandi hjá ykkur líka!

Eins og ég sagði um daginn að þið sem eruð búin að greiða félagsgjöldin í heimabankanum setjið bara greiðsluseðilinn í endurvinnsluna 😉

Vonandi njótið þið blaðsins og svo sjáum við ykkur aftur á félagsfundi í janúar. Dagskráin er inn í blaðinu.

 

Gleðilega hátíð
Stjórnin

bottom of page