top of page

Blaðið okkar og félagsgjöld

Blaðið okkar og félagsgjöld

Kæru félagsmenn

Blaðið okkar ætti að berast ykkur í þessari viku. Við sendum alltaf greiðsluseðil fyrir félagsgjöldunum með blaðinu því að það er hluti af okkar félagsmönnum sem ekki hafa aðgang að heimabanka.

Þar sem að greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldunum birtast líka í heimabanka þá viljum við benda þeim sem greiða félagsgjöldin þar að þeir þurfa ekki að að hafa áhyggjur af greiðsluseðlinum bara henda honum í endurvinnsluna ;)

Vonandi njótið þið blaðsins!

bottom of page