Blaðið okkar og félagsgjöld

Blaðið okkar og félagsgjöld

Kæru félagsmenn

Blaðið okkar ætti að berast ykkur í þessari viku. Við sendum alltaf greiðsluseðil fyrir félagsgjöldunum með blaðinu því að það er hluti af okkar félagsmönnum sem ekki hafa aðgang að heimabanka.

Þar sem að greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldunum birtast líka í heimabanka þá viljum við benda þeim sem greiða félagsgjöldin þar að þeir þurfa ekki að að hafa áhyggjur af greiðsluseðlinum bara henda honum í endurvinnsluna ;)

Vonandi njótið þið blaðsins!

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon