Dagskrá vetrarins 2017 - 2018
Dagskrá vetrarins 2017 - 2018
Kæru félagsmenn dagskráin okkar fyrir félagstarfið fram að áramótum er tilbúin.
Athugið að við byrjum alltaf kl 16 og erum til ca 18 nema á jólabingóinu að þá byrjum við kl 19-30.
Allir viðburðirnir fara fram í SÍBS húsinu að Síðumúla 6 á annari hæð og það er lyfta í húsinu.
Þessir viðburðir eru fríir og allir félagsmenn velkomnir.
Við auglýsum svo dagskránna eftir áramót þegar hún er tilbúin.
_________________________________________________
7. september - Veitingar og spjall
2. október - Gunnar L. Friðriksson kemur og talar við okkur um núvitund og að sjálfsögðu verða góðar veitingar í boði.
6. nóvember - Bergþór Pálsson kemur og kennir okkur borðsiði, ekki veitir af fyrir hátíðarnar :) Og að venju verða góðar veitingar.
7. desember - Jólabingó með Hjartaheill.
ATH AÐ ÞETTA ER FIMMTUDAGUR OG BYRJAR KL 19-30
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Stjórnin