top of page

Félagsfundur í apríl

Félagsfundur í apríl

Vill láta ykkur vita að næsti félagsfundur verður ekki 2. apríl eins og stendur á dagskránni okkar þar sem þá er annar í páskum.

Fundurinn verður 9 apríl í staðin og við ætlum að hafa grill/eða einhvern rosa góðan mat og spjall um starfið næsta vetur. Þetta er sem sagt síðasti fundurinn okkar þennan veturinn fyrir utan nátturlega aðalfund sem verður auglýstur síðar.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

LUNGNASAMTÖKIN

HAFA SAMBAND

Skrifstofan er opin flesta

mánudaga 11:00 - 15:00

eða samkvæmt samkomulagi

Athugið að hringja dyrabjöllunni þar sem útidyrnar eru læstar

Borgartún 28a

105 Reykjavík

Kennitala: 670697-2079

            560-4812

Ef ekki næst samband hringjum við til baka 

             

lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon
bottom of page