top of page
Félagsfundur í apríl
Félagsfundur í apríl
Vill láta ykkur vita að næsti félagsfundur verður ekki 2. apríl eins og stendur á dagskránni okkar þar sem þá er annar í páskum.
Fundurinn verður 9 apríl í staðin og við ætlum að hafa grill/eða einhvern rosa góðan mat og spjall um starfið næsta vetur. Þetta er sem sagt síðasti fundurinn okkar þennan veturinn fyrir utan nátturlega aðalfund sem verður auglýstur síðar.
Hlökkum til að sjá ykkur!
bottom of page