Félagsfundur 6. apríl

Félagsfundur 6. apríl

Í ljósi aðstæðna fellur félagsfundurinn niður sem var fyrirhugaður mánudaginn 6 apríl.

Farið vel með ykkur.

Látum fylgja kvæði frá félagsmanni okkar.

Corona með kraft og þor

á ýlsku hún víst lumar.

Hún fer að róast er kemur vor

og deyr svo seint í sumar.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon