top of page

Félagsfundur 6. apríl

Félagsfundur 6. apríl

Í ljósi aðstæðna fellur félagsfundurinn niður sem var fyrirhugaður mánudaginn 6 apríl.

Farið vel með ykkur.

Látum fylgja kvæði frá félagsmanni okkar.

Corona með kraft og þor

á ýlsku hún víst lumar.

Hún fer að róast er kemur vor

og deyr svo seint í sumar.

bottom of page