Félagsfundur 9. apríl

Félagsfundur 9. apríl

Minni ykkur á fundinn á mánudaginn 9. apríl. Grillvagninn ætlar að koma og grilla fyrir okkur hamborgara og svo verður einhver gómsætur eftirréttur. Svo ætlum við að spjalla um liðin vetur og vetrarstarfið næsta vetur.

Þetta er sem sagt síðasti fundurinn okkar þennan veturinn fyrir utan nátturlega aðalfund sem verður auglýstur síðar.

Fundurinn byrjar að vanda kl 16 og er í SÍBS húsinu í Síðumúla 6.
Lyfta í húsinu. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon