top of page

Félagsfundur 9. apríl

Félagsfundur 9. apríl

Minni ykkur á fundinn á mánudaginn 9. apríl. Grillvagninn ætlar að koma og grilla fyrir okkur hamborgara og svo verður einhver gómsætur eftirréttur. Svo ætlum við að spjalla um liðin vetur og vetrarstarfið næsta vetur.

Þetta er sem sagt síðasti fundurinn okkar þennan veturinn fyrir utan nátturlega aðalfund sem verður auglýstur síðar.

Fundurinn byrjar að vanda kl 16 og er í SÍBS húsinu í Síðumúla 6.
Lyfta í húsinu. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

bottom of page