top of page

Félagsfundur mánudaginn 1. október

Félagsfundur mánudaginn 1. október

Samtök lungnasjúklinga.

Heil og sæl öll.

Næsti félagsfundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn mánudaginn 1. október 2018 kl. 16:00 til 18:00. Takið daginn frá.  Parísarfararnirarnir, Kjartan, Guðlaug og Axel segja frá ferðinni, félagsmönnum til gamans og fróðleiks.  Fundurinn er að venju í SÍBS húsinu í Síðumúla 6, annari hæð og það er lyfta í húsinu.  Kaffi og eitthvað gott með því. Vonumst til að sjá sem flesta.  Kveðja, stjórnin.

bottom of page