top of page
Félagsfundur mánudaginn 13. janúar 2020
Félagsfundur mánudaginn 13. janúar 2020
Félagsfundur mánudaginn 13. janúar 2020 kl. 16:00-18:00
Gleðilegt nýtt ár öllsömul.
Þá er komið að fyrsta félgasfundi, á nýju ári, mánudaginn 13. janúar 2020 kl. 16:00 -18:00. í SÍBS húsinu Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu.
Breyting frá áður auglýstri dagskrá. Sveindís Anna Jóhannsdóttir félagsráðgjafi mætir og fræðir okkur um ýmis réttindi varðandi Sjúkratryggingar og Tryggingarstofnun. Og mun fyrirlesturinn hefjast kl. 17:00, en byrjum með spjalli og kaffi og með því kl. 16:00.
Vonum að sjá ykkur sem flest.
bottom of page