top of page

Félagsfundur mánudaginn 2. mars 2020

Félagsfundur mánudaginn 2. mars 2020

Þá er komið að næsta félagsfundi, mánudaginn 2. mars 2020 kl.16:00 -18:00.

Í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu.

Svavar Knútur söngvaskáld kemur og skemmtir okkur.

Byrjum með spjalli og kaffi og með því kl. 16:00.

Vonumst til sjá ykkur sem flest.

 

bottom of page