Félagsfundur mánudaginn 2. mars 2020

Félagsfundur mánudaginn 2. mars 2020

Þá er komið að næsta félagsfundi, mánudaginn 2. mars 2020 kl.16:00 -18:00.

Í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu.

Svavar Knútur söngvaskáld kemur og skemmtir okkur.

Byrjum með spjalli og kaffi og með því kl. 16:00.

Vonumst til sjá ykkur sem flest.

 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon