top of page

Félagsfundur mánudaginn 2. október

Félagsfundur mánudaginn 2. október

Minnum á félagsfundinn á næstkomandi mánudag 2. október kl 16.

Gunnar L. Friðsiksson heilsunuddari ætlar að koma til okkar of fræða okkur um núvitund. 
Að venju verða góðar veitinga í boði.

Húsið opnar kl 16 og við byrjum á því að njóta veitinganna og eiga gott spjall.
Gunnar byrjar svo sinn fyrirlestur kl 17.

Fundurinn er að vanda í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð og það er lyfta í húsinu. 
Ókeypis aðgangur fyrir alla félagsmenn. 

Vonumst til að sjá sem flesta 

Sjórnin 

bottom of page