top of page

Félagsfundur mánudaginn 3. september frá 16:00 til 18:00

Félagsfundur mánudaginn 3. september frá 16:00 til 18:00

Sæl verið fólkið,

Þá erum við hjá Samtökum lungnasjúklinga mætt aftur til leiks og ætlum að hafa fyrsta félagsfund vetrarins mánudaginn 3. september kl. 16:00 til 18:00. Takið daginn frá.

Okkur langar að heyra í félagsmönnum okkar eftir sumarið og ætlum að hafa opinn fund þar sem allir geta komið með hugmyndir og umfjöllun að vetrastarfi samtakana.

Fundurinn er að venju í SÍBS húsinu í Síðumúla 6, annari hæð og það er lyfta í húsinu.

Kaffi og eitthvað gott með því.
Vonumst til að sjá sem flesta

.

Kveðja,stjórnin.

bottom of page