Félagsfundur mánudaginn 4. febrúar 2019.

Félagsfundur mánudaginn 4. febrúar 2019.

 Þá er komið að næsta félgasfundi, mánudaginn 4. febrúar 2019 kl. 16:.00 -18:00 í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu.

Byrjum kl. 16:00 með því að fá okkur kaffi og með því og jafnvel að blása í munnhörpunar saman.

Kl.17:00 mætir Sóli Hólm uppistandari og skemmtir okkur.

Munið eftir grípa með ykkur munnhörpurnar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon