top of page
Félagsfundur mánudaginn 4. mars 2019 kl. 16:00-18:00
Félagsfundur mánudaginn 4. mars 2019 kl. 16:00-18:00
Þá er komið að næsta félagsfundi, mánudaginn 4. mars 2019 kl. 16:.00 -18:00 í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annarri hæð. Lyfta er í húsinu
Byrjum kl. 16:00 með því að fá okkur kaffi og með því og jafnvel að blása í munnhörpunar saman.
Kl.17:00 mætir Heiðbjört Tíbrá sjúkraþjálfari, kynnir hugmyndarfræði þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi með rólegum teygjum.
Munið eftir að grípa með ykkur munnhörpurnar.
Fundinum verður streymt.
Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.
bottom of page