top of page

Félagsfundur mánudaginn 4. nóvember 2019

Félagsfundur mánudaginn 4. nóvember 2019

Þá er komið að næsta félgasfundi, mánudaginn 4 nóvember kl.16:00 -18:00

Fyrirlesari að þessu sinni er Thelma Rún Rúnarsdóttir næringarfræðingur og ræðir um næringu og vítamín fyrir lungnasjúklinga.

Fundinum verður streymt í gegnum facebooksíðu samtakanna.

Það er möguleiki að senda fyrirspurn í gegnum messenger. Streymið byrjar kl. 17.00

Veitingar verða frá kl 16:00.

Fundurinn er að venju í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu.

Vonum að sjá ykkur sem flest.

bottom of page