top of page
Félagsfundur mánudaginn 5. nóvember 2018 kl. 16:00-18:0
Félagsfundur mánudaginn 5. nóvember 2018 kl. 16:00-18:0
Þá er komið að næsta félgasfundi,mánudaginn 5 nóvember kl. 16:.00 -18:00
í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu
Fyrirlesari að þessu sinni er Edith Gunnarsdóttir jógakennari og sálfræðingur og kennir hún okkur öndun og slökun.
Nýnæmi
Núna munum við streyma fræðslu Edithar í gegnum Facebook og er reiknað með að hún byrji kl. 16:50.
Það er möguleiki að senda fyrirspurn í gegnum messenger á síðu Samtakanna.
Munið eftir að grípa með ykkur munnhörpurnar.
Vonum að sjá ykkur sem flest.
kveðja,
Stjórnin....
bottom of page