top of page
Félagsfundur mánudaginn 6. nóvember kl 16
Félagsfundur mánudaginn 6. nóvember kl 16
Minni á félagsfundinn næstkomandi mánudag 6. nóvember kl 16.
Við byrjum á því að fá okkur góðar veitingar og spjalla og síðan um kl 17 kemur Bergþór Pálsson til okkar og ætlar að kenna okkur borðsiði :)
Ekki veitir af svona rétt fyrir hátíðarnar.
Hvetjum alla til að mæta og eiga góða stund með okkur.
Fundurinn er að venju haldinn í SÍBS húsinu í Síðumúla 6, 2. hæð og það er lyfta í húsinu.
Hlökkum til að sjá ykkur
bottom of page