top of page

Félagsfundur mánudaginn 7. október 2019

Félagsfundur mánudaginn 7. október 2019
Image-empty-state.png

Jæja nú er komið að næsta félagsfundi, mánudaginn 7 október kl. 16-18.

Byrjum kl. 16:00 með því að skrafa saman og fá okkur kaffi og með því.

Um kl. 17:00, þá koma þær Hildur Birna og María Guðmundsdóttir uppistandarar út hópnum Bara Góðar og skemmta okkur 

Fundurinn er að venju í SÍBS húsinu í Síðumúla 6 á annari hæð. Lyfta er í húsinu

Það kostar ekkert að koma til okkar á fundi og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Munið jafnvel eftir grípa með ykkur munnhörpurnar.

 

Kveðja stjórnin.

bottom of page