FIT & RUN

FIT & RUN

SÍBS Líf og heilsa, Hjartaheill, Samtök lungnasjúklinga, Astma- og ofnæmisfélag Íslands og SÍBS Verslun taka þátt í Fit&Run opnunarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins fimmtudaginn 22. ágúst og föstudaginn 23. ágúst 2019.

María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir lungna- og ofnæmislæknir verður hlaupurum til ráðgjafar föstudaginn 23. ágúst kl. 15:30-17:30.

Þar verður gestum boðið í ókeypis heilsufarsmælingu þar sem mældur er blóðþrýstingur, blóðsykur, blóðfita, súrefnismettun ofl. auk þess sem fólki gefst kostur á að svara spurningavagni um áhrifaþætti heilsu og nálgast í framhaldi samanburðarniðurstöður á Heilsugátt SÍBS. Jafnframt verður boðið upp á fráblásturspróf og ráðgjöf til hlaupara m.a. varðandi einkenni áreynsluastma.

Við hvetjum alla til að nýta sér tækifærið og hlúa að eigin heilsu.

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Skrifstofan okkar er opin samkvæmt samkomulagi, hafið samband í tölvupósti eða síma.

 

 

SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA

Síðumúli 6

2. hæð 

108 Reykjavík 

Kennitala: 670697-2079

Lyfta í húsinu​.

HAFA SAMBAND

            560-4812

 

Við svörum í símann alla daga

             

              lungu@lungu.is

FYLGIST MEÐ OKKUR Á FB

  • Grey Facebook Icon